Samstarf við Nordic Visitor

Í október skrifuðu Nordic Visitor og Formenn undir samning um þróunar og ráðgjafarvinnu.

Formenn mun koma að viðhaldi og smíði bókunarkerfis sem er þegar í notkun hjá Nordic Visitor, ásamt að koma að öðrum verkefnum.

Við bjóðum Nordic Visitor velkomin í hóp nýrra viðskiptavina Formanna.