Ráðgjöf

Formenn veita ráðgjöf sem bætir árangur, dregur úr sóun og skapa þannig verðmæti fyrir viðskiptavini. Ráðgjafar okkar hafa víðtæka þekkingu og reynslu á ýmsum sviðum en þó helst við eftirfarandi verkefni:

Áhættustýring
– Innleiðing á stjórnskipulagi
– Verklag við framkvæmd áhættumats
– Áhættumat verkefna
– Þroskamat áhættustjórnunar

Upplýsingaöryggi
– Innleiðing á stjórnunarkerfi
– Mótun og innleiðing reglna og verklags
– Framkvæmd áhættumats
– Gloppugreining á móti kröfum ISO staðals
– Framkvæmd og skipulag úttekta
– Útfærsla markmiða og frammistöðumælinga
– Prófanir á viðbragðsáætlunum
– Vitundaþjálfun og fræðsla um upplýsingaöryggi
– Vitundarpróf (Phishing test)
– Greining, áhættumat og innleiðing breytinga vegna nýrra persónuverndarlaga (GDPR)

Upplýsingatækni
– Mótun stefnu
– Kostnaðargreining og úrbótartillögur
– Útvistun og gerð samninga
– Áhættumat
– Breytingastjórnun
– Kennsla og þjálfun
– Innleiðing lausna

Skýjalausnir
– Val á lausnum
– Hönnun skýjalausna
– Hlíting við reglur og staðla
– Rekstur skýjalausna (Operation Management (t.d. Azure OMS)
– Öryggislausnir
– Gagnaöryggi og varðveisla
– Endurheimt o.m.fl.

Hafðu samband við ráðgjafa okkar ef þú hefur áhuga á að vita meira um hvað við getum gert fyrir þig.

Ólafur R. Rafnsson
olafur.rafnsson@formenn.is
Sími 8402000

Jóhann Áki Björnsson
jab@formenn.is
Sími 6643156