Nýjungar, Hraði og Þjónusta

Helstu vörur og þjónusta

Formenn ehf

Vef og símalausnir
Visual Studio, Iphone/Android/Windows snjallsímar, Vefþjónustur.
Hugbúnaðarlausnir
Visual Studio, Delphi
Viðskiptagreind
Vöruhús, BI Lausnir, Excel, SSIS, SSRS, Power Bi
Gagnagrunnar
Oracle, MS SQL, Sybase, MySQL, SQLite
Rekstur tölvukerfa
Skýjalausnir Office 365, Azure, Amazon

Xadd

Xadd er auðvelt verkfæri fyrir Excel til að viðhalda gögnum miðlægt. Búið er að þróa sniðmát fyrir áhættumatsgreiningu. Hægt á auðveldan hátt að skrá og meta áhættur fyrirtækja. Formenn eru bæði eigendur og endursöluaðilar fyrir kerfið. Nánari upplýsingar á www.xadd.is

Datapolis

DPS – Datapolis Process System er einfalt en mjög öflugt vefkerfi sem vinnur ofan á SharePoint workflows. Hægt að hanna verkferla myndrænt og síðan ​birta það í SharePoint. Þetta kerfi er nauðsynlegt fyrir öll fyrirtæki sem vilja hafa verkferla, rekjanleika og áreiðanleika í fyrirúmi​​. Hafið samband við Formenn ehf. ef þið hafið áhuga á kynningu á kerfinu. Á heimasíðu Datapoli er hægt að fá prufuaðgang að kerfinu.

Um okkur

Við viljum veita bestu þjónustu sem völ er á

Fyrirtækið Formenn ehf. var stofnað árið 2007. Við leggjum ávallt mikla áherslu á persónulega og góða þjónustu.

Viðskiptavinir okkar eru aðallega stór og meðalstór fyrirtæki. Starfsmenn fyrirtækisins hafa mikla reynslu á öllum sviðum hugbúnaðargerðar, kerfisþróunar og ráðgjafar á sviði áhættustjórnunar, upplýsingaöryggis og upplýsingatækni. Þar að auki hafa ráðgjafar Formanna yfirgripsmikla þekkingu og reynslu á sviði rekstrar og við stjórnun og rekstur upplýsingakerfa.

Við tökum að okkur alla gerðir hugbúnaðarsmíða, vefi, forrit eða smáforrit (öll). Einnig er hægt að leita til Formanna vegna ráðgjafar og þjónustu við útfærslu á lausnum sem varða stjórnendaupplýsingar, viðskiptagreind (BI), gagnavöruhús og styðjum allar tegundir gagnagrunna.

  • Viðskiptavinir
  • Starfsmenn
  • Þjónusta

Starfsmenn

Uploaded image

Elvar Þór Ásgeirsson

Hugbúnaðarlausnir – Partner
elvar@formenn.is
Elvar hefur yfir 20 ára reynslu í hugbúnaðargerð.

Hugbúnaðarsmíði
Gagnagrunnar
Viðskiptagreind
Greining & hönnun
Uploaded image

Ólafur Róbert Rafnsson

Ráðgjafi – Partner
olafur.rafnsson@formenn.is
Sími 8402000
Ólafur hefur starfað við ráðgjöf á sviði upplýsingatækni- og öryggismála sl. 18 ár. Einnig við innleiðingu stjórnunarkerfa og áhættustýringar.

ISO/IEC 27001
Enterprise Risk Management.
Uploaded image

Sigurpáll Jóhannsson

Vef- og Applausnir – Partner
palli@formenn.is
Palli hefur yfir 20 ára reynslu í hugbúnaðargerð, síðustu ár í smíði smáforrita (app) bæði Android og Iphone, ásamt almennri vefsmíði.

Snjallsímalausnir
Android
Iphone
Vefsmíði
Uploaded image

Hrannar Már Ágústsson

Hugbúnaðarsérfræðingur
hrannar@formenn.is
Hugbúnaðarsérfræðingur. Öll almenn vef og hugbúnaðarþróun, ásamt því að sjá um rekstur tölvukerfa.

Hugbúnaðarsmíði
Rekstur og þjónusta
Uploaded image

Elísabet Árnadóttir

Ráðgjafi
elisabet@formenn.is
Sími 8996585
Elísabet er verkfræðingur og hefur starfað sem gæðastjóri hjá framleiðslufyrirtækjum og fjármálafyrirtæki og hefur mikla þekkingu á upplýsingaöryggi og ISO stöðlunum, t.d. 9001, 13485, 14001 og 27001.
Uploaded image

Jóhann Áki Björnsson

Ráðgjafi
jab@formenn.is
Sími: 6643156
Jóhann Áki er ráðgjafi sem hefur starfað við sölu, ráðgjöf, verkefnastjórn og kennslu síðastliðin 30 ár. Undanfarið hafa skýjalausnir s.s. Office 365, Azure ofl. verið aðal áherlsan ásamt öryggisráðgjöf og ráðgjöf við uppsetningu og hönnun.
Uploaded image

Hulda Karen Pétursdottir

Hugbúnaðarsérfræðingur
hulda@formenn.is
Hulda vinnur við forritun og almenna hugbúnaðargerð.
Uploaded image

Mads Peter Høj Lauridsen

Ráðgjafi
mads@formenn.is
Sími: 6209998
Mads er viðskiptafræðingur með mastersgráðu í alþjóðaviðskiptafræði frá Aarhus, Dannmörku. Hefur áralanga reynslu af áhættustjórnun (ERM) sem byggir á COSO aðferðafræði.

Fréttir