top of page

Sú aðferðarfræði sem kerfið byggir á styður við allar helstu stjórnunarstaðla eins og ISO 31000, 29134, 9001, 14001, 45001, 27001, 27701 og ÍST 84

Tryggðu fylgni við lög, reglur og staðla. Með Skjöld áhættukerfi er hægt að draga saman og vinna með lykilupplýsingar sem varða helstu áhættuþætti sem eiga við skipulagsheildina

Vinnuborð

Áhættukerfi

Kerfið heldur utan um helstu hættur skipulagsheildarinnar stýringar þeim tengdum og aðgerðir sem ætlað er að breyta áhættustigi. Kerfið tryggir samræmda nálgun áhættumata, reglulegt endurmat áhættu, eftirlit og yfirsýn með áhættu og auðveldar samanburð á áhættustigi og áhættuvilja. 
 
Með kerfinu verða til skipulagðir miðlægir gagnagrunnar sem nýtist skipulagsheildinni með margvíslegum hætti, t.d. 
- Verðmætagrunn
o Lykilferli
o Lykilkerfi
o Lykileignir
o O.s.frv.
- Áhættugrunn
- Stýringagrunn
- Grunn orsakir/ógna/veikleika 
- Afleiðinga
- Hagaðila

Gagnagrunnar og skýrslur

Slíkir grunnar auðvelda vöktun, eftirlit og utanumhald. Varðveita sögu og sýna fram á þróun yfir tíma. 

Auðvelt er að smíða PowerBi eða aðrar gagnvirkar skýrslur upp úr kerfinu, setja á áminningar (alerts) í gegnum pósta eða teams, birta upplýsingar í sharepoint, vinna aðgerðir í Jira og fjölmargir aðrir tengimöguleikar við önnur kerfi. 

Kerfið og aðferðafræði þess styður við flest eða ekki öll stjórnunarkerfi og kröfur þeirra um áhættustjórnun og hefur sem slíkt verið margvottað af ytri aðilum.

moveColumns.png

Gagnabanki

Með Skjöld fylgir staðlaður gagnabanki með fyrirfram skilgreindum lýsingum á áhættuvöldum sem eru tengdir við stýringar.

Einnig fylgja tillögur að stýringum sem geta komið til greina fyrir þína skipuheild. Þetta flýtir fyrir framkvæmd áhættugreiningar og auðveldar innleiðingu á samræmdri aðferð áhættustjórnunar.

 

Þessum gagnabanka er síðan einfalt að viðhalda og uppfæra með eigin lýsingum og stýringum. Þannig verður framkvæmd áhættumats og greininga auðveldara ásamt því að einfalt er að deila eða/og fá uppfærslur frá öðrum sem nota sama gagnabanka.

 

Þá er hægt að nýta þessar upplýsingar í að greina helstu áhættuvalda, hvaða stýringar eru algengastar o.s.frv. í greiningu og við endurmat og eftirlit.


 

Stöðluð skrá

Gagnabankinn byggir á alþjóðlegum stöðlum og er auðvelt að bæta við eða uppfæra

Ráðgjöf
Ráðfærðu þig við sérfræðinga um áhættumat, áhættuvalda og stýringar

Miðlun upplýsinga
Miðlun upplýsinga um áhættu aðlöguð að þörfum, hversu oft á að upplýsa, hvern og um hvað.

Gagnaöryggi

  • Allar upplýsingar á einum stað

  • Fullkominn útgáfustýring gagna

  • Dulkóðun gagna í gagnagrunni

  • Aðgangsstýring með Active Directory

Við framkvæmd áhættumats er gott að geta sótt upplýsingar úr fyrirfram skilgreindum lýsingum fyrir mögulega áhættuvalda. Að gera áhættu góð skil er mikilvægt og vandasamt verk.

Gagnabanki

Hlíting

Í stjórnunarstöðlum sem margar skipulagsheildir eru vottaðar samkvæmt eða starfa í samræmi við, er ein lykilkrafa að haldið sé vel utan um fylgni við ytri og innri kröfur. Starfsumhverfi fyrirtækja, stofnanna og sveitafélaga er sífellt að verða flóknara. Öllum skipulagsheildum ber að tryggja að viðeigandi kröfum sem gilda hverju sinni sé hlítt.

Með Skjöld er haldið utan um alla hlítingu á einum stað til að tryggja viðeigandi eftirlit með öllum kröfum sem gilda um starfssemina. Þú hefur yfirsýn um allar kröfur sem gilda um starfssemina sem auðveldar um leið allt viðhald og umsýslu upplýsinga.

Þá er hægt að tengja hlítingarskrá við verðmætaskrá (ferli, kerfi, fólk, aðstaða o.s.frv.) og með því tryggja enn betur samræmi skráninga og auðelda aðkomu sérfræðinga um ytri og innri kröfur til að kortleggja á einum stað stöðu hlítingar fyrir alla starfsemina.

Hlítingargagnagrunnur

Með því að halda utan um allar upplýsingar í miðlægum gagnagrunni er auðvelt að lesa úr hlítingaskrá frá öðrum kerfum. Þetta kemur í veg fyrir að verið sé að viðhalda sömu upplýsingum á mörgum stöðum. Þannig er öll hlíting á einum stað og auðvelt að kanna stöðu á og fylgni við lög og reglur, leyfi, samninga, samþykktir, heimildir o.s.frv.

Sjálfvirkt eftirlit
Upplýsingagjöf til hagaðila og eftirlit er einnig mun einfaldara og ásamt því að hægt er að nýta innri kerfi sem eru fyrir til að tilkynna um stöðubreytingar, minna á í tíma ef yfirfara þarf stöðu eða gera grein fyrir hvað gert er til að hlíta kröfu og margt fleira.

 

Skipulag
Flokkun er eftir málaflokki sem er sniðinn að þinni skipulagsheild: Heilsa og öryggi, innkaup, mann-auður, fjárstýring, rekstur, umhverfi, persónuvernd, mannvirki og innviðir, upplýsingaöryggi o.s.frv.

Skýrslugjöf
Svaraðu fyrirspurnum frá eftirlitsaðila, stjórn eða öðrum hagaðilum um hlítingu. Hægt er að tengja hlítingu við ferli/eignir sem haldið er utan um í öðrum kerfum.

ermmatsþættir.JPG
Hlíting
Yfirlit fela

Yfirlit ferla

  • Öll gögn miðlægt í gagnagrunni.

  • Hægt að nota SQL Express eða aðrar útgáfur.

  • Mjög lítið gagnamagn þar sem eingöngu texti er vistaður í gagnagrunni.

  • Auðvelt að aðlaga að rekstrarumhverfi, vista gagnagrunn í tölvuskýi eða innri kerfum og hafa þannig fulla stjórn á rekstri og aðgangs-stýringu að gögnum sem unnið er með.

  • Miðlun upplýsinga um áhættu aðlöguð að þörfum, hversu oft á að upplýsa, hvern og um hvað.

Tenging við Outlook, Teams og Sharepoint

  • Áminningar um áhættur og aðgerðir í tölvupósti eða á Teams

  • Innbyggðir ferlar í SharePoint til að fá yfirlit yfir áhættur og aðgerðir og samþykkja þær. Breytingar skrifast svo aftur ofan í gagnagrunn.

  • Skjöl, skýrslur, verkefni og annað efni er hægt að hafa aðgang að með Teams.

Kerfishogun.JPG
Verðpakkar
work-731198_edited.jpg
Logo_vefsida (1).png
Air Pressure

Einstaklingar

  • Einn notandi *

  • Ótakmarkaður fjöldi áhætta *

  • Áhættusnið *

  • Skilgreining áhættuviðmiða *

  • Hitakort og skýrslur *

  • Gagnabanki með ógnum *

  • Gagnabanki með stýringum *

  • SharePoint síða með leiðbeiningum *

 

Microsoft Power Automate fyrir

  • Áhættusamþykki

  • Endurmat áhættu

  • Úthlutun verkefna 

  • Eftirlit og áminningar
     

Excel sniðmát fyrir einstaka vinnslu

  • Vinnsluskrá persónuupplýsinga

  • Hlítingarskrá


* innifalið

Air Pressure

Teymi

  • Fimm notendur*

  • Ótakmarkaður fjöldi áhætta *

  • Áhættusnið *

  • Skilgreining áhættuviðmiða *

  • Hitakort og skýrslur *

  • Gagnabanki með ógnum *

  • Gagnabanki með stýringum *

  • SharePoint síða með leiðbeiningum *

 

Microsoft Power Automate fyrir

  • Áhættusamþykki

  • Endurmat áhættu

  • Úthlutun verkefna 

  • Eftirlit og áminningar
     

Excel sniðmát fyrir einstaka vinnslu

  • Vinnsluskrá persónuupplýsinga

  • Hlítingarskrá


* innifalið

Air Pressure

Aðrir

  • Ótakmarkaður fjöldi notenda *

  • Ótakmarkaður fjöldi áhætta *

  • Áhættusnið *

  • Skilgreining áhættuviðmiða *

  • Hitakort og skýrslur *

  • Gagnabanki með ógnum *

  • Gagnabanki með stýringum *

  • SharePoint síða með leiðbeiningum *

 

Microsoft Power Automate fyrir

  • Áhættusamþykki

  • Endurmat áhættu

  • Úthlutun verkefna 

  • Eftirlit og áminningar
     

Excel sniðmát fyrir einstaka vinnslu

  • Vinnsluskrá persónuupplýsinga

  • Hlítingarskrá


* innifalið

Öryggi gagna og rekjanleiki vinnslu er einn af mikilvægustu þáttum lausnarinnar

Vinnsla upplýsinga er miðlæg í MS SQL gagnagrunni og er undir fullri stjórn rekstraraðila kerfisins. Einnig er hægt að nota SQL Express eða aðrar útgáfur. Mjög lítið gagnamagn þar sem eingöngu texti er vistaður í gagnagrunni.

Auðvelt að aðlaga að rekstrarumhverfi vista gagnagrunn í tölvuskýi eða innri kerfum og hafa þannig fulla stjórn á rekstri og aðgangsstýringu að gögnum sem unnið er með.

Notendaviðmót geta því verið ýmist í Outlook, Teams, SharePoint, Excel eða Skjöld hugbúnaði.

Hægt er að nota innbyggða ferla í Sharepoint til að samþykkja áhættu og aðgerðir í Skjöld og til að skora áhættu

Fyrir framsetningu stjórnendaupplýsinga er hægt að nota PowerBI eða önnur sambærileg skýrslugerðarkerfi og einnig að nota Excel í greiningu gagna og/eða Skjöld hugbúnað.

Kerfishogun.JPG
Gagnaöryggi
bottom of page