top of page

Hver erum við?

Við erum ráðgjafar og hugbúnaðarsérfræðingar með áratuga reynslu á sviði áhættustjórnunar.

-

Við höfum þróað einstakt kerfi fyrir áhættustjórnun, Skjöld, sem heldur utan um alla áhættu- og vottunarþætti fyrirtækisins á skilvirkan og notendavænan hátt.

Hvað gerum við

Við hjálpum viðskiptavinum
að ná árangri í áhættustjórnun.

-

Við þjónustum fyrirtæki með allt frá áhættustjórnarkerfi, ráðgjöf, innleiðingu og aðstoð við vottun Iso staðla, ásamt áhættustjórnun í einstökum verkefnum.

Hafa samband

Þú getur nálgast okkur með
því að senda tölvupóst
á formenn@formenn.is
eða hringja í síma

840 2000

-

Ráðgjafar okkar eru alltaf tilbúnir í að taka samtal við þig um vottanir, verklag og verkefni.

Lausnir

Skjöld áhættukerfi 

Stefnumótun áhættustjórnunar

  Innleiðing áhættustjórnunar

Framkvæmd áhættumats

Gerð viðbúnaðaráætlana

Innleiðing á ISO 27001

Innri úttektir á ISO 27001

-

Innleiðing á PowerAutomate

Innleiðing á PowerBi

Hugbúnaðargerð

bottom of page