Við þjónustum allar gerðir skipulagsheilda
Áhættustjórnun snertir skipulagsheildir af öllum stærðum í öllum geirum. Sumir viðskiptavina okkar hafa starfrækt vottuð stjórnunarkerfi í áratugi og taka virkan þátt í þróun og útfærslu lausna á meðan aðrir eru að hefja göngu sína í áhættustjórnun eða vottunarferli.
Við sérsníðum þjónustuna að þínum þörfum.

Stefnumótun
Pólitík, lög og samfélag
-
Orðspor
-
Markaðsumhverfi
-
Tækni og þróun
Fjárhagur
Fjármögnun og lausafé
-
Mótaðilar
-
Reikningsskil
-
Markaðir
Rekstur
Heilsa og öryggi
-
Net- og upplýsingaöryggi
-
Innviðir og búnaður
-
Kerfi og ferlar
-
Vá
Hlíting
Lög
-
Reglufylgni
-
Lausafé og fjármögnun
-
Áreiðanleiki fjárhagsupplýsinga
-
Viðskiptasiðferði
Skilvirk áhættustjórnun byggir á fjölda markmiða sem þarf að rýna reglulega og uppfæra í þeim tilgangi að ná fram stöðugum umbótum. Vöktun áhættu og útfærsla áhættuvísa reynist oft vandasamt verk en skýr útfærsla í Skjöld einfaldar verkefnið til muna.
Skilvirkari og einfaldari áhættustjórnun
með sérhönnuðu áhættukerfi

.png)



Ráðgjöf
Við aðstoðum fyrirtæki, sem þegar eru að vinna með staðla við að einfalda utanumhald og endurvottanir og fyrirtæki sem stefna á vottun og þurfa aðstoð við innleiðingu. Við mætum þér þar sem þú þarft!
-
Framkvæmd áhættumata
-
Innleiðing á áhættustjórnun
-
Innleiðing á ISO/IEC 27001
-
Innri úttektir
-
Útfærsla mælanlegra markmiða


Verkefnaáhætta
Stærri verkefni krefjast gjarnan sértæks áhættumats. Láttu reynslumikla sérfræðinga hjá Skjöld einfalda verkið og spara tíma.
-
Vinnustofa fyrir áhættumöt
-
Sér skrá sem einfaldar framkvæmd
-
Endurnýtir fyrri áhættumöt
-
Tenging við rekstraráhættuskrá
-
Einföld framsetning og úrvinnsla
-
Byggir á alþjóðlegum stöðlum
Viðskiptavinir okkar















Fylltu inn formið og ráðgjafi hefur samband, þér að kostnaðarlausu og án skuldbindinga.