Yasen Simenonov - Ráðgjafi
Yasen er með MBA gráðu í fjármálum og bankaþjónustu og BS gráðu í hagfræði frá Háskóla í Sofia, Búlgaríu og starfaði við endurskoðun með námi. Árið 2010-2012 starfaði Yasen í UniCredit Bulbank stærsta banka í Búlgaríu, og sem sérfræðingur í innra eftirliti, tengt lántökum og fjárfestingum hjá International Asset Bank í Búlgaríu.
Þá kom Yasen að útfærslu á viðskiptamannakerfi (CRM) og við hugbúnaðargerð og gagnagrunnsrekstri. Árið 2014 hóf Yasen störf hjá Alvogen og starfaði þar við forritari við uppbyggingu á BI lausnum. Sú vinna fólst meðal annars í að innleiða sérsmíðaðar lausnir sem notaðar eru við bestun á ferlum við framsetning stjórnendaupplýsinga fyrir sölu- og fjármálasvið.
Yasen leiðir hugbúnaðargerð hjá Formönnum og er staðsettur í Búlgaríu og sér um viðhaldi á hugbúnaði og kerfum viðskiptavina sem og þróun á Xadd hugbúnaði og útfærslu á Excel sniðmátum.
Hafa samband:
Netfang: yasen@formenn.is