top of page
elvar_thor_asgeirsson_formenn_litur.jpg

Elvar Þór Ásgeirsson - Ráðgjafi (Partner)


Elvar er hugbúnaðarsérfræðingur, starfaði hjá VÍB sem hugbúnaðarsérfræðingur og forstöðumaður tölvudeildar frá 1996-2000, kom að forritun á eignastýringarkerfi bankans, sem varð eitt stærsta kerfi bankans og er enn í notkun, ásamt því að sinna daglegum rekstri. Elvar sá um eignastýringarkerfi bankans, nýsmíði kerfa fyrir Markaðsviðskipti, nýjan verðbréfavef (ergo.is) fyrir innlend og erlend verðbréfaviðskipti.

 

Elvar sá um þróun og rekstri á Kondor+ sem var viðskipta og áhættustýringarkerfi Markaða. Frá 2010 til 2013 var Elvar einn eigandi Dynax ehf , hugbúnaðarhús, og kom að smíði Nóra, skráningar og greiðslukerfi fyrir félagasamtök og hópa.  Frá 2012-2014 var Elvar BI Manager hjá lyfjafyrirtækinu Alvogen  en starfar nú sem ráðgjafi við rekstur og útfærslu högunar gagnavöruhúsa hjá Formönnum.

Hafa samband:
Netfang: elvar@formenn.is
Sími: 8649051

bottom of page