Microsoft 365

Lausnir byggja alfarið á Microsoft hugbúnaði. 

Notaðu innbyggða ferla í SharePoint til að 

  • samþykkja áhættu / aðgerðir

  • skora áhættu
     

Skýrslugjöf með PowerBI

Öryggi gagna og rekjanleiki vinnslu er einn af mikilvægustu þáttum lausnanna.

Vinnsla upplýsinga er miðlæg í MS SQL gagnagrunni og er undir fullri stjórn rekstraraðila kerfisins. Einnig er hægt að nota SQL Express eða aðrar útgáfur. Mjög lítið gagnamagn þar sem eingöngu texti er vistaður í gagnagrunni.

Auðvelt að aðlaga að rekstrarumhverfi vista gagnagrunn í tölvuskýi eða innri kerfum og hafa þannig fulla stjórn á rekstri og aðgangsstýringu að gögnum sem unnið er með.

Notendaviðmót geta því verið ýmist í Outlook, Teams, SharePoint, Excel eða Skjöld hugbúnaði.

Hægt er að nota innbyggða ferla í Sharepoint til að samþykkja áhættu og aðgerðir í Skjöld og til að skora áhættu

Fyrir framsetningu stjórnendaupplýsinga er hægt að nota PowerBI eða önnur sambærileg skýrslugerðarkerfi og einnig að nota Excel í greiningu gagna og/eða Skjöld hugbúnað.

Kerfishogun.JPG

formenn@formenn.is    I    Mörkin 3, 108 Reykjavík    I    Sími: +354 8402000    I    kt: 450607-0610      ©Skjöld 2022 Powered by Xadd