top of page

Vinnuborð notanda byggir á viðmóti sem þekkist almennt í öðrum Windows hugbúnaði eins og Outlook. 

Mjög auðvelt er að draga til reiti og raða áhættulista á þann máta sem hentar hverju sinni. Notaðu eina samræmda aðferðafræði við að meta áhættu.

 

Sendu áhættu til staðfestingar eftir að búið er að meta hana (Status).

Meðal þess sem hægt er að gera er tenging áhættu við viðbragðsáætlun (BCP), flagga og tilgreina meðhöndlun eftir því hvaða stefnu skuli taka (Risk strategy).

Veldu úr meðhöndlun fyrir áhættu sem þegar gæti verið búið að skilgreina því sama áhættumeðhöndlun getur átt við fleiri en eina áhættu og forðastu þannig að skrá sömu meðhöndlun oft.

risks.JPG
quick-filter.JPG

Quick filter

Sía

Skoðaðu áhættu þvert á skrána eftir því hvaða spurningum þarf að svara

Matsþáttaskrá

assets.JPG

Áhættumatsþættir

Fullkomin skrá fyrir matsþætti eins og ferli, kerfi, aðstaða o.s.frv.

Tengdu ferli við önnur verðmæti í skránni til að hægt sé að sjá t.d. hvaða kerfi eiga við ferli.

Hægt að viðhalda skrá einnig í Excel

bottom of page