top of page

Ertu með vottun eða að vinna eftir stöðlum?

Skjöld uppfyllir kröfur alþjóðlegra staðla.

Skjöld er stjórnunarkerfi fyrir áhættumat og áhættustýringu sem hefur verið nýtt af fjölda aðila með góðum árangri

Computers

Viðskiptavinir okkar


Áhættustjórn á við skipulagsheildir af öllum 
stærðum og í öllum geirum.

Viðskiptavinir okkar hafa starfrækt vottuð stjórnunarkerfi í áratugi og taka virkan þátt í
þróun og útfærslu lausna.

Viðskiptavinir
work-731198_edited.jpg
Skjold_logo.png
Air Pressure

Verkefnaáhætta

 • Vinnustofa fyrir áhættumöt

 • Sér skrá sem einfaldar framkvæmd

 • Endurnýtir fyrri áhættumöt

 • Tenging við rekstraráhættuskrá

 • Einföld framsetning og úrvinnsla

 • Byggir á alþjóðlegum stöðlum

Air Pressure

Áhættuskrá

 • Áhættulandslag

 • Markmið

 • Áhættuviðmið

 • Hitakort

 • Áhættumeðhöndlun

 • Verðmætasrká

 • Hagaðilaskrá

 • Mælanleg markmið

 • Hlítingaskrá

Tæknilegir þættir

 • Active Directory SingleSignON

 • Einn miðlægur gagnagrunnur

 • OnPrem eða í skýjaþjónustu

 • Tilbúnar PowerBI skýrslur

 • Ferli fyrir PowerAutomate

Air Pressure
 • Framkvæmd áhættumata

 • Innleiðing á áhættustjórnun

 • Innleiðing á ISO/IEC 27001

 • Útfærsla á viðbúnaðarumgjörð

 • Innri úttektir

 • Útfærsla mælanlegra markmiða

 • Stjórnendaupplýsingar

Ráðgjöf

bottom of page