Hér að neðan má sjá þær nýjungar / breytingar sem gerðar voru í útgáfu 6.0.3.
-
Breytingar á valmynd, stoðgögn komin undir gögn, flokkun gagna komin undir gögn og matsviðmið komið undir stjórnanda flipa. Textabreytingar í valmynd.
-
Hægt að flokka eignir hvort þær séu aðal eða stuðningsverðmæti.
-
Hægt að velja margar staðsetningar fyrir eignir.
-
Skráning á áhættu, þú getur valið hvaða eignir eru aðal eða stuðningsverðmæti.
-
Ný mynd sem sýnir hvaða stýringar eru í notkun og hægt að sjá hvaða áhættur eru skráðar.
-
Ný mynd sem sýnir hvaða vinnustofur eru skráðar.
-
Eignalisti, hægt að stroka út staðsetningu ef valin, tegund box stækkað.
-
Quick filters (Sía), það kemur sub category undir category og objectives.
-
Category í Grid heitir SubCategory og Category bætt við.
-
Quick Risk (Flýtiskráning) er farið.
-
Ný útgáfa af vinnustofu, notar alla fídusa sem Risk hefur.
-
Afrita áhættu þá er dags skráð, uppfært og endurmetið uppfært.
-
Risk Info einblöðungur er á íslensku og ensku.
-
Listi yfir aðgerðir, sýnir bara virkar aðgerðir, hægt að sjá óvirkar líka.
-
Hægt að skoða sögu áhættu og sækja eldri útgáfu.
-
Hægt að skoða eyddar áhættur (eingöngu umsjónarmaður) og hægt að endurheimta.
-
Hraðaaukning þegar áhætta er opnuð og þegar áhættulisti er birtur.
-
Aðgerðalisti, búið að bæta við flýtisíu fyrir segments, flokka og markmið. Mælaborð uppfærast eftir síun. Röðun á númer aðgerða löguð.
-
Aðgerðarlisti í áhættu uppfærist þegar ný aðgerð er bætt við eða tekin út.
-
Tegund eigna, hægt að sjá röðun eða hægrismella og raða í þá röð sem listinn á að birtast.
-
Skrá aðgerð, athugasemdabox stækkuð og ef það voru áhættur tengdar við aðgerð, þá birtist lýsing ef mús fer yfir titil áhættu. Viðmótsbreytingar.
-
Einblöðungur (Risk Info) lagaður, ef áhætta er samþykkt þá koma betri upplýsingar.
-
Ýmsar lagfæringar í vinnustofu.
-
Ýmsar textalagfæringar.
-
Ýmsar villulagfæringar.
Eldri útgáfur
Hér að neðan má sjá þær nýjungar / breytingar sem gerðar voru í útgáfu 5.0.0.
-
Breytingar á gagnahögun vegna vef útgáfu af skjöld sem fer í loftið síðar á árinu.
-
Tafla yfir aðgerðir, dálkar hurfu ef verið var að skrá nýja áhættu án aðgerða.
-
Ef verið var að nota "Show Auto Filter", þá gátu komið villur.
-
Þegar næsta endurskoðun á áhættu er bætt við outlook, þá er tíminn hádegi, ekki miðnætti eins og áður.
Hér að neðan má sjá þær nýjungar / breytingar sem gerðar voru í útgáfu 4.2.0.
Skráning áhættu
-
Ef áhætta er opin og þú reynir að opna sömu áhættu, þá opnast ekki nýr gluggi heldur birtist opni glugginn meiri.
-
Slaufugreining komin ofar í áhættuskrá.
-
DRP/BPC (Neyðaráætlun) er orðið að Skjölum/Documents.
-
Búið að bæta við dálk til að skrifa inn lýsingu í stofnupplýsingum áhættuflokka.
-
Flýtiskráning á ógnum, stýringum og afleiðingum, ekki hægt að skrá ef þegar til.
Eignalisti
-
Nýr dálkur í eignalista þar sem hægt er að skilgreina eiganda.
-
Nýjir dálkar til að auðvelda að sjá hvaða eignir eru ekki skráð á segment eða notað í áhættuskráningu.
-
Hægt er að merkja tegundir sem hagaðilar, sem er síðan notað í Hagaðilamynd til að minnka listann.
Áhættulisti
-
Ef hægrismellt er á áhættu er hægt að velja "Info" sem birtir manni skýrslu með helstu upplýsingum um áhættu.
-
Hægt er að hægrismella á áhættu í áhættulistanum og skrá í outlook áminningu þegar tími er kominn á endurskoðun.
-
Staðsetning og viðskiptaeining eru nýjir dálkar í áhættulista.
Actions / Áhætta
-
Getur séð upplýsingar hver og hvenær var samþykkt eða hafnað.
Annað
-
Mörg umhverfi, getur talað við marga gagnagrunna.
-
Hægt að taka allar stofnupplýsingar út í Excel og einnig áhættulista og aðgerðir.
-
Hraðavandamál hafa verið löguð þegar áhætta er vistuð.
-
Endurreisnaráætlun (e. Recovery Plan), getur skráð ábyrgðaraðila.
Aðgangsstýringar
-
Lagfæringar á aðgangstýringum þegar verið er að eyða að samþykkja áhættu.
Skorfylki
-
Ef skorfylki er breytt þá er kominn takki til að endurreikna skorin fyrir allar virkar áhættur.
Segments
-
Ef margir eru að vinna í sama segment á sama tíma, þá tryggjum við að alltaf nýjasti minor sé notaður við vistun.
-
Óvirk segments birtast ekki í listum eða felligluggum.